Þátttaka í afurðaskýrsluhaldi skilyrði greiðslna

Við vekjum athygli á því að bændur sem eru ekki nú þegar þátttakendur í afurðaskýrsluhaldi BÍ en munu hefja þátttöku…

Kálfa með skitu ætti að setja í einangrun

Það er auðvitað vel þekkt að kálfar fái skitu, en sennilega er það ekki of oft að slíkir kálfar séu…

Mjólk frá Tasmaníu til Kína

Þó svo að Tasmanía sé lítil eyja og ekki nema rétt rúmlega helmingurinn af stærð Íslands er þar stundaður all…

Frischli og Wiesehoff sameina sölusviðin

Það er ekki víst að margir kannist við afurðafélögin Frischli Milchwerke og Sahnemolkerei H. Wiesehoff en þetta eru þýsk félög…

Lífland með verulega verðlækkun á áburði

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Líflandi hefur verð á áburði lækkað verulega frá því í fyrra, en í henni segir: "Lífland hóf…

Staða innan hjarðar ræðst af aldri

Þegar rætt er um stöðu kúa innan hjarða er oft litið til þess hve stórar þær eru eða frekar en…

Jólaljósa-dráttarvélar!

Bændur í írska bænum Ballinrobe voru heldur betur í essinu sínu um daginn þegar þeir efndu til hópaksturs dráttarvéla í…

Verðlisti kjarnfóðurs uppfærður

Um mánaðarmótin hófst hrina lækkunar á verði kjarnfóðurs hér á landi, er SS reið á vaðið og lækkaði verðið hjá sér.…

Sala mjólkurvara gefur ekkert eftir

Samkvæmt nýútkomnu yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði var sala á fitugrunni 138,4 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (desember 2015-nóvember 2016).…

Fonterra byggir risa vinnslustöð!

Nýsjálenska afurðafélagið Fonterra hefur nú hafið byggingu á stærðarinnar vinnslustöð fyrir mozzarella ost en með nýju vinnslustöðinni tvöfaldast vinnslugeta Fonterra…