Mjólkurframleiðslan minnkar hjá helstu útflutningsaðilum

Nú liggur fyrir uppgjör mjólkurframleiðslu fimm helstu útflutningssvæðanna í október á síðasta ári, en þessi fimm svæði eru Bandaríkin, Nýja-Sjáland,…

Ítölsk stjórnvöld gera kröfu um upprunamerkingu

Það er einkar áhugavert að sjá hvað það getur verið mikill munur á stjórnvöldum á milli landa þegar horft er…

Umsóknarfrestur vegna innlausnarmarkaðar til 4. febrúar

Fyrsti innlausnarmarkaður ríkisins verður 1. mars næstkomandi. Þeir sem ætla sér að biðja um innlausn eða sækja um kaup á…

Mjólkurduftsmótmæli í Brussel

Í síðustu viku, þegar landbúnaðarráðherrar allra landa Evrópusambandsins hittust, stóð samband evrópskra mjólkurframleiðenda (The European Milk Board - EMB), fyrir…

Bandarískar afurðastöðvar í útflutningssamvinnu

Bandarískur útflutningur mjólkurvara er einkar áhugaverður en þar standa afurðastöðvarnar nefninlega saman að markaðssetningu erlendis og líkist aðferðarfræðin mjög því…

Dregur úr mjólkurframleiðslu Rússlands

Frá því að Rússland lokaði fyrir innflutning frá mörgum Vesturlöndum hefur mikill kraftur verið settur í innanlandsframleiðslu þar, enda vantaði allar…

Nýtt alþjóðlegt vörumerki í skyri

MS kynnti í dag nýtt alþjóðlegt vörumerki fyr­ir ís­lenskt skyr, Ísey skyr. Vörumerkið verður notað í markaðssókn Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar á er­lend­um mörkuðum…

Enn einn samruninn

Bandarísku samvinnufélögin Prairie Farms Dairy og Swiss Valley Farms eru nú að renna saman í eitt framleiðendasamvinnufélag en tilgangurinn er…

Bandaríkin taka franskt nautakjöt í sátt

13. janúar ákváðu bandarísk stjórnvöld að fella niður bann gegn innflutningi á nautakjöti frá Frakklandi en bannið var sett á…

Örlítil hækkun á heimsmarkaðinum

Í liðinni viku var haldið uppboð mjólkurvara hjá GDT (Global Dairy Trade) og hækkaði heimsmarkaðsverð mjólkurvara á þeim markaði um…