Nýtt alþjóðlegt vörumerki í skyri

MS kynnti í dag nýtt alþjóðlegt vörumerki fyr­ir ís­lenskt skyr, Ísey skyr. Vörumerkið verður notað í markaðssókn Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar á er­lend­um mörkuðum…

Enn einn samruninn

Bandarísku samvinnufélögin Prairie Farms Dairy og Swiss Valley Farms eru nú að renna saman í eitt framleiðendasamvinnufélag en tilgangurinn er…

Bandaríkin taka franskt nautakjöt í sátt

13. janúar ákváðu bandarísk stjórnvöld að fella niður bann gegn innflutningi á nautakjöti frá Frakklandi en bannið var sett á…

Örlítil hækkun á heimsmarkaðinum

Í liðinni viku var haldið uppboð mjólkurvara hjá GDT (Global Dairy Trade) og hækkaði heimsmarkaðsverð mjólkurvara á þeim markaði um…

Innvigtunargjald lækkar í 20 krónur 1. febrúar

Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið að lækka sérstakt innvigtunargjald frá 1. febrúar 2017 úr 35 krónum í 20 krónur. Þessi ákvörðun…

Landstólpi í mjaltaþjónainnflutning

Fyrirtækið Landstólpi tilkynnti fyrir helgi að það hefði gengið frá einkasöluleyfi hjá breska mjaltatækjaframleiðandanum Fullwood, en Fullwood framleiðir margkonar mjaltabúnað…

Mikil söluaukning mjólkurvara árið 2016

Samkvæmt nýútkomnu yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði var sala á fitugrunni 139,2 milljónir lítra síðasta ár og er það er aukning…

Veffræðsla LK: Erfðamengisúrval og SpermVital meðhöndlun á sæði

Þriðji fyrirlesturinn í Veffræðslu LK þennan veturinn er nú kominn á vefinn og að þessu sinni er það Baldur Helgi…

Jarlsberg osturinn er eign TINE

Við sögðum frá því í mars á síðasta ári að norsku afurðafélögin TINE og Synnøve Finden væru komin í hár…

Skólamjólkurverkefni Fonterra skilar árangri

Niðurstöður rannsóknar á vegum háskólans í Auckland í Nýja-Sjálandi sýna að 12% fleiri börn í landinu ná nú ráðlögðum dagsskammti…