Sölusamdráttur á mjólk í Bretlandi

Á sama tíma og hér á landi hefur gengið afar vel með sölu mjólkurvara er hreint ekki sömu sögu að…

Veffræðsla LK: notkun hjarðforritsins Delpro

Fjórði fyrirlesturinn í Veffræðslu LK þennan veturinn er kominn á vefinn og nú var röðin komin að Baldri Erni Samúelssyni,…

Samvinna þvert á landamæri

Írska afurðafélagið Glanbia og þrjú bandarísk afurðafélög (Dairy Farmers of America (DFA), Michigan Milk Producers Association og Foremost Farms USA)…

Ofurkýrin Ever-Green-View

Kýrin, sem ber hið virðulega nafn "Ever-Green-View My Gold-ET", er svo sannarlega ekki meðalkýr og það sannaðist nýverið þegar hún…

Mjólkurframleiðslan minnkar hjá helstu útflutningsaðilum

Nú liggur fyrir uppgjör mjólkurframleiðslu fimm helstu útflutningssvæðanna í október á síðasta ári, en þessi fimm svæði eru Bandaríkin, Nýja-Sjáland,…

Ítölsk stjórnvöld gera kröfu um upprunamerkingu

Það er einkar áhugavert að sjá hvað það getur verið mikill munur á stjórnvöldum á milli landa þegar horft er…

Umsóknarfrestur vegna innlausnarmarkaðar til 4. febrúar

Fyrsti innlausnarmarkaður ríkisins verður 1. mars næstkomandi. Þeir sem ætla sér að biðja um innlausn eða sækja um kaup á…

Mjólkurduftsmótmæli í Brussel

Í síðustu viku, þegar landbúnaðarráðherrar allra landa Evrópusambandsins hittust, stóð samband evrópskra mjólkurframleiðenda (The European Milk Board - EMB), fyrir…

Bandarískar afurðastöðvar í útflutningssamvinnu

Bandarískur útflutningur mjólkurvara er einkar áhugaverður en þar standa afurðastöðvarnar nefninlega saman að markaðssetningu erlendis og líkist aðferðarfræðin mjög því…

Dregur úr mjólkurframleiðslu Rússlands

Frá því að Rússland lokaði fyrir innflutning frá mörgum Vesturlöndum hefur mikill kraftur verið settur í innanlandsframleiðslu þar, enda vantaði allar…