SAM: 151,2 milljón lítra framleiðsla árið 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun síðasta árs 151,2 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega saman…

SS fellur frá verðbreytingu á nautgripum sem taka átti gildi 18. janúar n.k.

Sláturfélag Suðurlands hefur endurmetið forsendur verðbreytingar á nautgripum sem átti að taka gildi 18. janúar n.k. og hefur ákveðið að…

Hægt að sækja um undanþágu frá 100% framleiðsluskyldu 2020 vegna óveðursins 2019

Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að nýta heimild 32. gr. búvörulaga nr. 99/1993 um tímabundna röskun á framleiðsluskilyrðum vegna náttúruhamfara, m.a. vegna…

LK gagnrýnir harðlega fyrirhugaðar verðbreytingar hjá SS

Síðastliðinn mánudag tilkynnti Sláturfélag Suðurlands um breytingar á afurðaverði nautgripa. Eiga allir flokkar nema ungkálfar að lækka um 5% og…

Heildargreiðslumark fyrir 2021 verður 145 milljónir lítra

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur nú staðfest tillögu framkvæmdanefndar búvörusamninga um að heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 2021 skuli vera 145…

Matís þróar kerfi til að greina uppruna nautakjöts

Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís og fyrrverandi rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, stýrir um þessar mundir evrópsku rannsóknaverkefni, sem snýst um að…

Plastnotkun í íslenskum landbúnaði

Undanfarin misseri hefur RML unnið að verkefni sem felur í sér greiningu á plastnotkun við heyöflun á Íslandi og um…

Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og bætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa fyrir uppskeruárið 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt alls 832.077.203 kr kr. til bænda í jarðræktarstyrki, landgreiðslur og vegna tjóns af völdum álfta og…

Lækkun á söfnunarkostnaði fyrir árið 2021

Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum í dag, þann 21. desember 2020, að söfnunarkostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun verði…

Ódýrari innflutningur skilar sér ekki í lægra verði til neytenda

Innflutningsverð nautakjöts hefur lækkað um 21,3% Meðalkostnaður innflutningsaðila fyrir innflutt kíló af nautakjöti frá Evrópu hefur lækkað um 21,3% síðastliðna…