Hæstiréttur tekur mál Mjólkursamsölunnar til meðferðar

Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Mjólkursamsölunnar í máli fyrirtækisins gegn Samkeppniseftirlitinu. Samkeppniseftirlitið sektaði Mjólkursamsöluna um 480 milljónir króna fyrir brot…

Mikill samdráttur í innflutningi á nautalundum

Samkvæmt óstaðfestum innflutningstölum fyrir aprílmánuð var ekkert ófrosið nautakjöt flutt til landsins í apríl. Innflutningur á ófrosnu kjöti hefur þannig…

Lausagöngufjós með mjaltaþjónum orðin algengasta fjósgerðin á Íslandi

Allt frá árinu 2003 hefur Landssamband kúabænda staðið fyrir því að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Íslandi og þróun…

Landssamband kúabænda efnir til myndasamkeppni

Landssamband kúabænda efnir til myndasamkeppni á samfélagsmiðlum í samstarfi við Mjólkursamsöluna í tilefni af alþjóðlega mjólkurdeginum (e. World Milk Day) sem haldinn…

Bætur vegna girðinga- eða kaltjóns

Ef einhver hyggst sækja um bætur til Bjargráðasjóðs vegna girðinga- eða kaltjóns, þegar það er komið í ljós þá er…

Deildarfundir Auðhumlu 2020 sem frestað var vegna COVID-19

Deildarfundum Auðhumlu sem frestað var vegna COVID-19 verða haldnir sem hér segir: Dagsetning Kl. Staður Deildir Þriðjudagur, 2. júní 11:30…

Móttaka kýrsýna hefst aftur mánudaginn 18. maí

Auðhumla hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að frá og með næsta mánudegi, þann 18. maí, verður aftur tekið…

Dýralæknaþjónusta í dreifðum byggðum tryggð með samningum

Í frétt sem birtist á vef Matvælastofnunar kemur fram að samningar hafa tekist við dýralækna í dreifðum byggðum landsins um…

SAM: Innvigtunin komin í 52,4 milljónir lítra

Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var innvigtun mjólkur fyrstu fjóra mánuði þessa árs 3,6% meiri en fyrstu fjóra…

Niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarinnar í apríl

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar í nýliðnum apríl eru nú sýnilegar á vef Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Niðurstöðurnar í skýrsluhaldi mjólkurframleiðenda byggjast á skilum…