Athugun á kjörskrá

Búið er að opna fyrir slóð til að sannreyna hvort framleiðendur séu á kjörskrá fyrir tilvonandi atkvæðagreiðslu um endurskoðun samnings…

Rafrænn póstfangalisti

Landssamband kúabænda vinnur að því að setja upp rafrænan póstlista fyrir bæði framleiðendur og áhugamenn um greinina.

Upplýsingar naut úr 2018 árgangi

Nú eru upplýsingar um tíu naut úr 2018 árgangi komnar. Meðal þeirra er að finna fyrstu syni Gýmis 11007 og…

Skil á haustskýrslum

Opnað hefur verið fyrir skráningar haustskýrslna í Bústofni (www.bustofn.is) og viljum við minna bændur á að klára skráningu.

GDT: 3,7% hækkun

Á þriðjudaginn síðasta, 5.nóvember var haldið uppboðið á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade) þar sem meðalverðið hækkaði um 3,7%…

Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki – Askurinn 2019

Íslandsmótið í matarhandverki fer fram 23. nóvember n.k. á Hvanneyri. Á sama tíma verður Matarhátíð 2019 haldin þar sem verður…

Laktósalaus G-rjómi

Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni og hefur alla eiginleika þess hefðbundna m.a. þeytanlegur.

Gamlar fregnir

Það getur verið hið besta skemmtiefni að gleyma sér í gömlum blöðum og ritum.

Formaður LK í Hlöðunni

Arnar Árnason, formaður LK heimsótti félagana Sigtrygg Veigar Herbertsson og Hermann Inga Gunnarsson sem halda úti landbúnaðar-hlaðvarpinu "Hlaðan" á dögunum…

Barátta Norðmanna ber árangur

Ríkisstjórn Noregs lagði fram stefnu til að draga úr sýklalyfjanotkun í landbúnaði um 10% á árunum 2013-2020. Þessu markmiði var…