Frostþurrkaðar skyrflögur vinna til nýsköpunarverðlauna

Verkefnið Frosti, frostþurrkaðar og laktósafríar íslenskar skyrflögur, landaði 3. sæti í keppni um Gulleggið 2020 á föstudag. Á sunnudag hreppti…

Lækkandi kostnaður við innflutning nautgripakjöts skilar sér ekki til neytenda

Um mitt ár 2018 tók nýr tollasamningur Íslands við Evrópusambandið gildi en Ísland úthlutar tollkvótum frá ESB, WTO og EFTA.…

Aðalfundur LK verður í gegnum fjarfundarbúnað

Aðalfundur Landssambands kúabænda, sem haldinn verður 6. nóvember nk., verður í gegnum fjarfundarbúnað sökum stöðunnar í samfélaginu vegna útbreiðslu Covid-19.…

Fallið frá öllum gjaldskrárhækkunum MAST

Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hef­ur ákveðið að falla frá öll­um gjald­skrár­hækk­un­um Mat­væla­stofn­unn­ar á ár­inu 2020 vegna áhrifa Covid-19…

Skilafrestur á tilboðum fyrir kvótamarkað rennur út á morgun

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 2. nóvember næstkomandi, þar sem 1. nóvember lendir á sunnudegi. Hámarksverð greiðslumarks á markaðnum…

Bæklingur um fóðrun og aðbúnað ungkálfa

RML hefur nú gefið út bækling um fóðrun og aðbúðnað ungkálfa á mjólkurskeiði. Kallað hefur verið eftir auknu fræðsluefni um…

Norðlenska lækkar verð fyrir nautgripi

Nú verðskrá fyrir nautgripi hjá Norðlenska tekur gildi í dag, mánudaginn 5. október. Verðlækkun er á ungneytum, ungum kúm og…

SAH lækkar verð fyrir ungneyti og kýr

Ný verðskrá tók gildi hjá SAH Afurðum í gær, 1. október. Verðlækkun er á P og O flokkum ungneyta í…

MS heldur Ostóber hátíðlegan

Upp er runninn október en þriðja árið í röð heldur Mjólkursamsalan mánuðinn hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að…

Umsóknarfrestur fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur rennur út á morgun

Opið er fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári í Afurð, greiðslukerfi landbúnaðarins, Afurd.is (…