Sæðistaka hafin úr Angus-nautunum á Stóra-Ármóti

Það voru Angus-nautin Draumur 18402 og Baldur 18403 sem gáfu sæði sem verður til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti.

Lífrænt vottaður landbúnaður í sókn í Noregi

Samkvæmt nýlegri könnun hefur fimmti hver bóndi í Noregi velt því fyrir sér að undanförnu hvort rétt væri að skipta…

FrieslandCampina: minna af mjólk en betri niðurstaða!

Hollenska samvinnufélagið FrieslandCampina hefur nú birt sex mánaða uppgjör sitt fyrir árið 2019 og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar, þrátt fyrir…

Heimsframleiðsla mjólkur mun aukast um 45% á næstu 20 árum!

IFCN samtökin, sem eru alþjóðleg samtök sem vinna að því að bera saman margkonar upplýsingar um framleiðslukostnað mjólkur í mismunandi…

Verðmætustu vörumerkin í mjólkuriðnaðinum

Á hverju ári er gefinn út listi yfir þau vörumerki sem eru metin verðmætust í heimi í mismunandi flokkum matvara.…

Ný tækni: „hræra“ upp í mykjunni með lofti

Norska fyrirtækið Reime Landteknikk hefur nú hafið sölu á nýrri tækni til að hræra upp í haughúsum en tæknin byggir…

Tilraunaverkefni: kálfarnir með kúnum í tvær vikur

Í dag er gerð krafa til þess í lífrænt vottaðri framleiðslu að kálfurinn sé með kúnni í amk. 1 sólarhring…

Nígería ætlar að hefta innflutning mjólkurvara

Nígeríski mjólkurvörumarkaðurinn er sá markaður sem flest afurðafyrirtæki horfa til í Afríku um þessar mundir enda í örum vexti og…

Rabobank: nýr listi yfir stærstu afurðafyrirtæki heims

Hollenski landbúnaðarbankinn Rabobank, sem er  gefur árlega út lista yfir stærstu afurðafélög heims í mjólkuriðnaði byggt á veltu þeirra af…

Því eldri kýr, því meiri hagnaður!

Það eru svo sem ekki beint stórtíðindi að með því að vera með eldri kúastofn þá skilar búið meiri hagnaði,…