Fóðurblandan hækkar verð á kjarnfóðri

Fóðurblandan hækkaði verðskrá á fóðri í gær, þriðjudaginn 8. apríl. Má rekja hækkunina til veikingar á gengi íslensku krónunnar og hækkar…

Lífland hækkar verð á kjarnfóðri

Í gær 7. apríl hækkaði allt kjarnfóður sem Lífland framleiðir um 4,8%. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að „veiking íslensku…

Covid-19: Beingreiðslur skerðast ekki þó kýrsýnum sé ekki skilað

Landbúnaðarráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 1252/2019 um stuðning í nautgriparækt sem heimilar ráðuneytinu að veita undanþágu við sérstakar…

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

227 gild tilboð bárust um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur, þann 1. apríl 2020. Þetta er fyrsti…

Ísey Skyr í um 50.000 verslanir í Japan í dag

Í dag hófst sala á Ísey Skyri í um 50.000 verslunum í Japan. Líklega er þetta ein víðtækasta dreifing sem…

MS vill áfrýja til Hæstaréttar

Á föstudaginn staðfesti Lands­rétt­ur dóm Héraðsdóms Reykja­vík­ur þar sem Mjólk­ursam­söl­unni ber að greiða 480 millj­ón­ir króna til rík­is­ins vegna brota…

Auðhumla ræðst í róttækar aðgerðir til að tryggja framleiðsluferla

Í tilkynningu frá Auðhumlu til mjólkurframleiðenda í gær kom fram að víða hafi verið gripið til róttækra aðgerða til að tryggja…

Viðbragðsáætlun kúabúa vegna Covid-19

Nauðsynlegt er fyrir bændur að hafa viðbragðsáætlun sem tekur til þátta sem mikilvægir eru til að tryggja órofinn búrekstur komi…

Forðist frjótækna

Eins leiðinlegt og er að segja það þá er óhjákvæmilegt að beina þeim tilmælum til bænda að hafa sem minnst…

Nýr leiðari: Covid-19, staða fyrirtækja og samskipti fólks

„Í síðustu viku var sett á fót viðbragðsteymi Bændasamtaka Íslands sem ég sit í. Teymið fundar daglega og fer yfir…