Tækifærin í áskorununum

Vaka Sigurðardóttir, stjórnarmaður búgreinadeildar kúabænda, ritaði grein í síðasta Bændablað um þær áskoranir sem nú bíða bænda. Þar fer hún…

SAM: 148,8 milljón lítra mjólkurframleiðsla árið 2021

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun ársins 2021 um 148,8 milljónum lítra. Heildarinnvigtun ársins á undan, 2020,…

Hækkum rána í íslensku kynbótastarfi

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður kúabænda, ritaði grein í síðasta Bændablað ársins 2021 um næsta stóra stökk í kynbótastarfi íslenskrar nautgriparæktar,…

Veiran hefur ekki áhrif á gæði mjólkur

Veiruskita í kúm kemur upp reglulega á Íslandi og misjafnt hvað hún nær að breiðast mikið út. Fjallað hefur verið…

Nýr sérfræðingur í nautgriparækt

Guðrún Björg Egilsdóttir er nýr sérfræðingur á sviði búgreinadeildar Bændasamtaka Íslands þar sem hún mun sinna nautgriparæktinni. Tekur hún við…

Ákvörðun um heildargreiðslumark mjólkur

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt, en þar er kveðið á um…

SAH og Norðlenska hækka afurðaverð til bænda

Þann 13. desember sl. hækkuðu bæði SAH og Norðlenska verðskrár sínar í >250 kg flokki ungneyta.  SAH og Norðlenska hafa…

Sláturfélag Suðurlands birtir nýja verðskrá á áburði

Sláturfélag Suðurlands/Yara hefur birt nýja verðskrá á áburði og fer yfir stöðuna á erlendum mörkuðum í dag og eins og…

Fimm prósenta uppbót á afurðaverð SS

Stjórn Sláturfélags Suðurlands tilkynnti í gær um fimm prósenta afurðaverðshækkun á allt innlegg ársins 2021, þetta kemur fram á vef…

Grein: Efst á baugi hjá kúabændum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður kúabænda, ritaði grein í nýjasta Bændablaðið, í kjölfar haustfunda kúabænda sem haldnir voru dagana 24.-25. nóvember…