Búnaðarþing 2021

Dags. / Tími
22. mars 2021
All Day


Búnaðarþing 2021 verður haldið á Hótel Sögu dagana 22.-23. mars nk. Gerður er sá fyrirvari á þingforminu að haldinn verði fjarfundur. Þá verður eingöngu þingfulltrúum boðið til Búnaðarþings. Félagar fá upplýsingar um allar breytingar og nánara fyrirkomulag þingsins þegar nær dregur.

Búnaðarþingsfulltrúar Landssambands kúabænda 2019-2021 eru þessir:

  • Herdís Magna Gunnarsdóttir (sjálfkjörin sem formaður LK)
  • Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli
  • Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
  • Jónatan Magnússon, Hóli
  • Arnar Árnason, Hranastöðum

Varafulltrúar (í þessari röð): 

  • Linda B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
  • Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
  • Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri-Pétursey
  • Friðgeir Sigtryggsson, Breiðamýri
  • Davíð Jónsson, Egg