Aðalfundur Landssambands kúabænda 2021

Dags. / Tími
9. apríl 2021
00:00


Á fundi stjórnar LK 6. janúar sl. var samþykkt að boða aðalfund Landssambands kúabænda 2021 dagana 9.-10. apríl nk. Stefnt er á staðarfund, þó með fyrirvara um samkomutakmarkanir sem kunna að verða í gildi þá.