Aðalfundur Félags nautgripabænda við Breiðafjörð

Dags. / Tími
2. mars 2021
12:00 - 16:00


Aðalfundur Félags nautgripabænda við Breiðafjörð verður haldin í Leifsbúð, Búðardal þriðjudaginn 2. mars n.k. kl. 13:00.
Á undan fundinum verður boðið uppá súpu og opnar húsið kl. 12.
Dagskrá verður með hefðbundnum hætti.
Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK er búin að boða komu sína og fer yfir málin.
Skýrsla stjórnar, farið yfir reikninga, viðurkenningar veittar fyrir afurðarhæðstu búin og afurðahæðstu kýrnar.
Kosning stjórnar og fulltrúa á aðalfund LK.
Að lokum verður farið í ályktanir fyrir aðalfund LK og önnur mál.
Vonandi sjáum við sem flesta. Um að gera að nota tækifærið og hittast; það er nóg pláss fyrir okkur í Leifsbúð.
Stjórnin