GDT: Yfir 5% fall á markaði

Meðalverð allra mjólkurvara lækkar um 165 dollara eða úr 3.467 í 3.302 dollara en meðalverð lækkaði um 5,1%

GDT: Smjör lækkar enn

Smjörið tók á sig -4,9% lækkun á meðan mjólkurduftið hækkaði um 0,1%. Cheddar ostur hækkaði um 2,7% og undanrennuduft hækkaði…

GDT: 1,7% hækkun meðalverðs

Seinna uppboð þessa mánaðar á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade) var haldið þann 19.nóvember s.l. þar sem meðalverðið hækkaði…

GDT: 3,7% hækkun

Á þriðjudaginn síðasta, 5.nóvember var haldið uppboðið á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade) þar sem meðalverðið hækkaði um 3,7%…

GDT: Smjör og cheddar halda áfram að lækka

Smjör hélt áfram að lækka og eftir uppboðið kostar nú tonnið af smjöri 4.105 dollara en það lækkaði um 0,4%…

GDT: markaður stendur í stað.

Þann 1.október fór fram uppboð á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade), markaðurinn komst í jafnvægi á síðasta uppboði og…

Olga setti nýtt Evrópumet!

Nýtt met var sett við sölu á Holstein kvígu í febrúar er kvígan Olga, sem heitir reyndar Gah Olga Des…

Kýrin fór á 3,9 milljónir!

Nýverið var sett nýtt met í Ástralíu þegar kýr af kyninu Jersey var seld á 50 þúsund ástralska dollara eða…