Bændum í nautgriparækt boðin þátttaka í Loftslagsvænum landbúnaði

 Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Samningur…

Grein: Umhverfisvæn framþróun mjólkurframleiðslunnar

Með framþróun í tækni, fóðurnýtingu og kynbótum hafa kúabændur landsins náð að auka framleiðslu mjólkur, en á undanförnum 30 árum…

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatlinum

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatli fyrirtækisins þegar rafknúinn gufuketill verður tekinn í notkun á Egilsstöðum. Frá þessu er sagt…

Gestapennar: Kynbætur gegn hamfarahlýnun

Gestapennar á vefsíðu Landssambands kúabænda skrifa stuttar greinar frá ýmsum hliðum nautgriparæktarinnar. Önnur greinin til birtingar er eftir Jón Hjalta…

Nýja-Sjáland: Fonterra fær leyfi til að hafna kúabúum

Fonterra, samvinnufélagið sem er með yfirburðastöðu í Nýja-Sjálandi, hefur til þessa verið með kaupskyldu á allri mjólk sem er framleidd…

Vísindafólk þjálfar kýr í að nota „klósett“!

Ef það væri nú hægt að fá kýr til að skíta á fyrirfram ákveðnum stöðum, bæði innan- sem utandyra myndi…

Rúllubagga“plast“ sem hægt er að éta?

Þrír doktorsnemar í Bretlandi hafa nú sótt um einkaleyfi á hugmynd sem þeir fengu varðandi nýja gerð af rúllubagga“plasti“ eða…

Aukin sjálfbærni varðar okkur öll!

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru 17 talsins og koma við landbúnað á ýmsan hátt. Markmið sem fjalla um…

Nautgripir hafa mun minni áhrif á umhverfið en margir halda!

Eins og allir kúabændur kannast líklega við þá hefur nautgriparækt oft verið tengd umræðu um loftslagsmál og áhrif nautgriparæktar á…

Nestlé einnig á „plast-vagninn“

Það hefur vart farið fram hjá nokkrum hér á landi að plastnotkun er allt í einu orðið afar fyrirferðamikið í…