Athugasemdir gerðar við skýrslu um þróun tollverndar

Í nýrri skýrslu um þróun tollverndar sem unnin var á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kemur m.a. fram að dregið hafi úr…

Skýrsla um þróun tollverndar komin út

Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu…

Grein: Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins birtist grein eftir Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda, og Höskuld Sæmundsson, verkefnastjóra markaðsmála hjá LK. Þar…

Gruggugt tollaumhverfi – ostur fluttur inn sem jurtaostur

í nýjasta leiðara Bændablaðsins eftir Gunnar Þorgeirsson, formann Bændasamtakanna, fer hann meðal annars yfir tollamál. „Síðustu daga hafa fulltrúar Bænda­samtakanna,…

Stál í stál hjá Bandaríkjum og Kanada

Undanfarin ár hafa Bandaríkin flutt inn mikið magn af timbri frá Kanada og á móti hefur Kanada flutt inn mikið…