Fonterra: plöntuafurðadrykkir eru verri fyrir umhverfið!

Stöðugur áróður fyrir neyslu matvæla sem ekki innihalda búfjárafurðir er oft tengdur við neikvæð umhverfisáhrif matvæla sem innihalda búfjárafurðir og…

Forstjóri Arla vill tengja sótspor kúabúsins við afurðastöðvaverðið!

Nýverið var haft eftir Peter Tuborg, forstjóra Arla, að hann sjái fyrir sér að afurðastöðvaverð félagsins verði í framtíðinni tengt…

Leiðarinn: Matarsóun – Íslendingar henda þúsundum tonna af mat!

Nú er kominn nýr leiðari inn á naut.is og að þessu sinni skrifar framkvæmdastjóri LK, Jóhanna María Sigmundsdóttir, leiðarann. Hún…

TINE: sýrður rjómi í pappaöskjum!

Norska afurðafélagið TINE heldur jafnt og þétt áfram að draga úr notkun á plasti og nýverið var kynnt nýjung á…

Fleiri afurðafélög taka upp sjálfbærnistefnu

Undanfarna mánuði hafa fleiri og fleiri afurðafélög og -fyrirtæki, sér í lagi í Evrópu, markað sér skýra stefnu varðandi umhverfismál…

Sótsporið miklu minna af innlendum ostum!

Samkvæmt sænskri skýrslu um stöðu sænskra mjólkurvara og kom út nýverið, geta þarlendir neytendur dregið úr eigin sótspori vegna kaupa á ostum…

TINE með eigin Parísarsáttmála!

Norska samvinnufélagið TINE hefur, m.a. í samvinnu við IKEA í Noregi og tryggingafélagið Storebrand, skrifað undir afar áhugaverðan samning sem…