Kálfadauði hjá fyrsta kálfs kvígum mun meiri á Íslandi en í Danmörku

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins birtist  grein eftir Auði Ingimundardóttur og Ditte Clausen. Þar fara þær yfir kálfadauða hér á landi…

Tilraunaverkefni: kálfarnir með kúnum í tvær vikur

Í dag er gerð krafa til þess í lífrænt vottaðri framleiðslu að kálfurinn sé með kúnni í amk. 1 sólarhring…

Alltaf að hafa vatn hjá smákálfum!

Rannsókn, sem gerð var í Bandaríkjunum og greint var frá á ársfundi ADSA í sumar, sýndi enn einu sinni fram…

Kaffi líka gott fyrir kálfana?

Það eru margir kúabændur, sem og aðrir, sem hreinlega vakna ekki almennilega á morgnana fyrr en fyrsti kaffibollinn er runninn niður,…

Lungnaveikindi bitna á mjólkurframleiðslunni

Kanadísk rannsókn, sem greint var frá í tímaritinu Journal of Dairy Science nú í júní, beindi spjótum sínum að langtímaáhrifum…

Kvígurnar klárari en nautin!

Vísindafólki víða um heim dettur ýmislegt í hug þegar rannsóknir eru annars vegar og í fagtímaritinu þekkta Journal of Dairy…

Smákálfar með misgóða nýtingu mótefna

Þrátt fyrir að smákálfar fái nákvæmlega jafn mikið af broddmjólk sem inniheldur nákvæmlega jafn mikið af mótefnum þá er afar…

Með þurrefnisbættri mjólk má auka vöxt kálfa

Í tilraun, sem framkvæmd var í Suður-Ameríku og greint var frá í tímaritinu Journal of Dairy Science, voru könnuð áhrif…