Naut til notkunar næstu vikurnar

Mynd: Ábóti 15029, Sveinn Eyjólfsson Í nýjasta tölublaði ritar Guðmundur Jóhannesson hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins um naut til notkunar næstu vikurnar. Þessa…

Angus kvígurnar hjá Nautís sæddar

Í vor voru Angus kvígurnar í einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti, sem fæddust 2018, sæddar með Jens av Grani 74061. Þetta…

Nám fyrir frjótækna

Í nóvember n.k. verður námskeið í frjótækni haldið á Hvanneyri hjá Endurmenntun LbhÍ.