Grænna gras í sýndarveruleika

Verkefnið hefur sýnt fram á minni kvíða og betri líðan gripa. Næsti áfangi tilraunarinnar mun meta mjólkurframleiðslu kúa sem notast…

Mikil uppbygging í Rússlandi

Undanfarin ár hefur mjólkurframleiðslan í Rússlandi aukist jafnt og þétt í kjölfar innflutningsbann landsins á margskonar vörum frá Vesturlöndum, en…

Stórbú með þriðjung mjólkurframleiðslunnar í Rússlandi

Undanfarin ár hafa byggst upp mörg afar stór kúabú í Rússlandi, bú sem eru með 800 kýr eða fleiri. Í…

Rússland: leystu vandamálið með offramleiðsluna

Rússland hefur nú fyrirvaralaust lokað fyrir innflutning mjólkurvara frá Hvíta-Rússlandi vegna gruns yfirvalda um að mjólkurvörur þaðan standist ekki kröfur…

Ísrael og Rússland auka samstarf sitt

Í byrjun síðasta árs tilkynnti ísraelska fyrirtækið LR Group að það ætlaði að fjárfesta fyrir 100 milljónir dollara, fyrir um…

Rússland áfram háð innflutningi mjólkur

Samkvæmt opinberum tölum í Rússlandi stendur þarlend framleiðsla á mjólk nú undir 80% af innanlandsneyslunni en áður en Rússar lokuðu…

Kvígurnar renna út

Kúabændur í Rússlandi kaupa nú upp kýr og kvígur í Evrópu sem aldrei fyrr og það eru sér í lagi…

Rússar banna kjöt frá Brasilíu

Enn einu sinni hafa kjötframleiðendur í Brasilíu orðið uppvísir að því að svindla og að þessu sinni var það kjöt…

Senda 5 þúsund kýr landleiðina til Síberíu

Lokun rússneska markaðarins hefur ekki einungis komið illa við íslenska sauðfjárbændur og afurðastöðvar þeirra heldur hefur þessi lokun almennt leitt…

Ræktun á kjöti

Hér á landi er stundum talað um risabú sem verksmiðjubú en nú kann svo að vera að breyta þurfi því…