Skil á haustskýrslum

Opnað hefur verið fyrir skráningar haustskýrslna í Bústofni (www.bustofn.is) og viljum við minna bændur á að klára skráningu.

Skýrsla um hagrænt vægi eiginleika í nautgriparækt

Um er að ræða umfangsmikið verk sem staðið hefur yfir í tvö ár. Þessi vinna er mikill fengur fyrir nautgriparæktina…

Mjaltaþjónabúum fjölgar um 12% á einu ári

Mjaltaþjónum fjölgar ört hérlendis eins og víða annars staðar. Við uppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar eru teknar saman ýmsar tölur varðandi afurðir,…

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar – breytt framsetning

Niðurstöður afurðaskýrslna í nautgriparækt nú í október hafa verið birtar á vef RML. Ákveðnar breytingar eru á birtingu uppgjörsins, uppgjörssvæði…

Veffræðsla LK: Nautaeldi

Fyrsta erindið í Veffræðslu LK þennan starfsvetur er nú komið inn og fjallar það um nautaeldi. Erindið er flutt af Guðfinnu…