Staða á geymslurými búfjáráburðar á kúabúum

Þessa dagana vinnur RML að verkefni sem snýr að því að fá yfirlit yfir stöðu geymslurýma og meðhöndlunar búfjáráburðar á…

 Bændum í nautgriparækt boðin þátttaka í Loftslagsvænum landbúnaði

 Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Samningur…

Fræðsluefni fyrir holdagripabændur

Undanfarinn misseri hefur Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (RML) unnið að fræðsluhefti fyrir holdagripabændur. Í fræðsluheftinu sem nú er komið út má meðal…

Afkvæmadómur nauta fædd 2015

Mynd: Mikki 15043, NBÍ Yfirlit yfir afkvæmadóma nauta sem fædd voru árið 2015 er nú komið á vefinn hjá RML.…

Rekstur kúabúa 2017-2019

Komin er út skýrsla um rekstur og afkomu íslenskra kúabúa fyrir árin 2017-2019. Sumarið 2020 fór Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í það…

Sýnataka vegna erfðamengisúrvals nú í gangi

Þessa dagana eru starfsmenn RML að taka og safna vefjasýnum vegna erfðamengisúrvals í nautgriparækt. Frá þessu er sagt á vef…

Ársuppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar 2020

Niðurstöður skýrsluhaldsins í nautgriparæktinni fyrir árið 2020, bæði í mjólkur- og kjötframleiðslunni hafa nú verið reiknaðar og birtar á vef…

Plastnotkun í íslenskum landbúnaði

Undanfarin misseri hefur RML unnið að verkefni sem felur í sér greiningu á plastnotkun við heyöflun á Íslandi og um…

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar í nóvember

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar fyrir nóvember hafa nú verið birtar á vef RML.  Niðurstöður skýrslnanna frá mjólkurframleiðendunum byggjast á skilum mjólkurskýrslna…

Rekstrargreining nautakjötsframleiðslu – óskað eftir þátttakendum

Fyrr á þessu ári hófst rekstrarverkefni meðal kúabænda hjá RML þar sem markmiðið er m.a. að auka rekstrarvitund og möguleika…