Framleiðnisjóður verði ekki lagður niður

BÍ og LK eru sammála um það að ekki eigi að leggja niður Framleiðnisjóð landbúnaðarins.

Búnaðarstofa MAST lögð niður um áramót

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram lagafrumvarp um breytingar á lagaákvæðum um stjórnsýslu búvörumála.