Fonterra frestar birtingu ársreikningsins

Við höfum áður sagt frá hreint ótrúlegri stöðu nýsjálenska afurðafélagsins Fonterra en félagið berst í bökkum vegna gríðarlegs taps á…

Fonterra: bullandi tap en borguðu samt háan starfslokasamning!

Feitir starfslokasamningar eru nú gerðir í fleiri löndum en á Íslandi og nýverið spurðist út að hjá nýsjálenska risanum Fonterra,…

Fonterra: plöntuafurðadrykkir eru verri fyrir umhverfið!

Stöðugur áróður fyrir neyslu matvæla sem ekki innihalda búfjárafurðir er oft tengdur við neikvæð umhverfisáhrif matvæla sem innihalda búfjárafurðir og…

Nýja-Sjáland: ríkisstjórnin íhugar að banna útflutning nautgripa

Nýsjálenska ríkisstjórnin skoðar nú í fullri alvöru að banna útflutning á nautgripum á fæti frá landinu. Þetta er að sögn…

Fonterra: gríðarlegt tap á rekstrarárinu

Það eru fáir í heiminum sem hefðu trúað því að nýsjálenska stórveldið Fonterra, sem er stærsta afurðafélag í heimi á…

Nýja-Sjáland: Fonterra fær leyfi til að hafna kúabúum

Fonterra, samvinnufélagið sem er með yfirburðastöðu í Nýja-Sjálandi, hefur til þessa verið með kaupskyldu á allri mjólk sem er framleidd…

Fonterra: fékk 5,3 milljarða fyrir enn eina söluna

Hið nýsjálenska samvinnufélag heldur áfram að losa sig við eignir í þeirri viðleitni að rétta við fjárhaginn og nýverið gekk…

Fonterra í vanda!

Enn berast fréttir af nýsjálenska risanum Fonterra og sem fyrr eru fréttirnar ekki sérlega jákvæðar! Undanfarna mánuði höfum við greint…

Nýja-Sjáland: stefna að sjálfbærri mjólkurframleiðslu

Þau eru orðin fá af stóru afurðafélögunum í heiminum sem ekki hafa markað sér skýra stefnu varðandi umhverfismál og sjálfbærni…

Fonterra afskrifar 15 milljarða í Venesúela

Nýsjálenska afurðafélagið Fonterra hefur losað sig við eignarhlut sinn í fyrirtækinu Corporacion Inlaca í Venesúela. Eins og flestir vita nú…