Nýja kennslubókin í nautgriparækt er komin á vefinn!

Kennslubók í nautgriparækt kom síðast út hér á landi árið 1984 í útgáfu Bændaskólans á Hvanneyri. Frá þeim tíma hefur…

Getum framleitt 40% meira af nautgripakjöti

Landsssamband kúabænda hefur nú í fyrsta sinn tekið saman skýrslu um aðstöðu til nautakjötsframleiðslu. Er ætlunin að slík skýrsla verði…

Kolefnisreiknivél Eyjafjarðarsveitar

Framtakið er í takt við hin ýmsu verkefni í loftslagsmálum sem bæði atvinnugreinar, sveitafélög og ríkisstjórn hafa verið að vinna…

Ástralía: útflutningur lifandi nautgripa að aukast

Undanfarin ár hefur útflutningur á nautgripum á fæti frá Ástralíu verið mikill en nú virðist þessi sérstaki landbúnaður vera að…

Upplýsingar frá Búnaðarstofu MAST

Út er komin Starfsskýrsla MAST þar sem er að finna upplýsingar frá Búnaðarstofu fyrir árið 2018. Þar er meðal annars…

Samningaviðræður við nautgripabændur að hefjast

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar þar sem Unnur Brá Konráðsdóttir er formaður.

Nautgripir hafa mun minni áhrif á umhverfið en margir halda!

Eins og allir kúabændur kannast líklega við þá hefur nautgriparækt oft verið tengd umræðu um loftslagsmál og áhrif nautgriparæktar á…

Falsfréttir um nautgriparækt

Þær eru víða falsfréttirnar nú orðið og svo virðist sem margir veigri sér ekki við að falsa fréttir í þeim…

Samdráttur í nautgripabúskap Belgíu

Samkvæmt nýlegri könnun markaðsfyrirtækisins AgriDirect, sem gerð var á högum belgískra nautgripabænda, þá er ekki mikill hugur í þarlendum nautgripabændum…