36. fundur LK 2019-2020

Þrítugasti og sjötti fundur stjórnar Landssambands kúabænda starfsárið 2019-2020 var haldinn mánudaginn 29. júní kl. 213:00 í gegnum fjarfundarbúnað. Mættir eru…

Gæði ungneyta tekur stökk uppávið

Slátrun UN gripa fyrstu 5 mánuði ársins 2020* hefur verið merkilega jöfn fyrri árum.  Frá því að EUROP kerfið var…
angus x limosín blendingur

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar 2019 – nautakjötsframleiðslan

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2019 hafa verið birtar á vef RML. Afurðaskýrsluhald hefur nú verið skilyrði fyrir greiðslum samkvæmt samningi um starfsskilyrði…

Brexit: írskir nautakjötsframleiðendur áhyggjufullir

Í gær ákváðu bresk stjórnvöld að sækja um frestun á útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og enn verður því óvissa um…

Ástralir ætla að kolefnisjafna alla kjötframleiðslu

Stærstu hagsmunasamtök ástralskra kjötsframleiðenda sem kallast Meet and Livestock Australia hafa ákveðið að árið 2030 muni öll kjötframleiðsla landsins verða…

Veffræðsla LK: Nautaeldi

Fyrsta erindið í Veffræðslu LK þennan starfsvetur er nú komið inn og fjallar það um nautaeldi. Erindið er flutt af Guðfinnu…