Tollgæslustjóri hafnar beiðni um upplýsingar um innflutning á ófrosnu kjöti

Landssamband kúabænda hefur verið að reyna að fylgjast með breytingum á innflutningi vegna afnáms frystiskyldu á kjötafurðir samkvæmt lögum sem…

Verðlækkun á kúm hjá SS og KS

Í desember sl. lækkaði KS verð til bænda fyrir kýrkjöt um 10% og þann 1. janúar lækkaði SS einnig verð…

Viðskiptatækifæri í vannýttum matvælum

Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru.

Skoski nautakjötsiðnaðurinn aðþrengdur

Það hefur heldur hert að í skoskri holdanautarækt undanfarin ár og tala nú margir um að framtíð þessarar fornu og…

Höskuldur Sæmundsson ráðinn í markaðsmál nautakjöts

Höskuldur Sæmundsson hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri hjá Landssambandi kúabænda. Starf hans felst í að greina íslenskan nautakjötsmarkað og vinna…

Ætla að stórbæta nýtingu og gæði nautakjöts

Nýju og afar áhugaverðu verkefni hefur nú verið hleypt af stokkunum í Bretlandi en um er að ræða verkefni sem…

Brasilía: met í útflutningi á nautakjöti!

Árið 2018 reyndist brasilískum kúabændum sérlega gott en aldrei áður í sögu nautakjötsframleiðslu landsins hefur meira magn af nautakjöti verið…

Samráði um frystiskyldufrumvarp lýkur í dag

Frumvarp landbúnaðarráðherra sem snýr að því að heimila innflutning á ófrystu kjöti frá öðrum ríkjum EES og afnema þannig skilyrði…

Valentínusardagur: nautasteikin vinsælust

Í dag er svokallaður Valentínusardagur sem síðar hefur stundum verið nefndur Dagur elskenda. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur víða um heim en…

Danskir kúabændur græða á HM í handbolta!

Sem kunnugt er stendur HM í handbolta nú yfir og fer keppnin fram í bæði Þýskalandi og Danmörku. Keppnin hefur…