Matís þróar kerfi til að greina uppruna nautakjöts

Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís og fyrrverandi rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, stýrir um þessar mundir evrópsku rannsóknaverkefni, sem snýst um að…

Grein: Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins birtist grein eftir Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda, og Höskuld Sæmundsson, verkefnastjóra markaðsmála hjá LK. Þar…

Innflutningur á nautakjöti 53% minni í júní en í fyrra

Framleiðsla og sala á íslensku nautakjöti hefur dregist lítillega saman fyrstu 6 mánuði ársins m.v sama tíma í fyrra, eða…

Gæði ungneyta tekur stökk uppávið

Slátrun UN gripa fyrstu 5 mánuði ársins 2020* hefur verið merkilega jöfn fyrri árum.  Frá því að EUROP kerfið var…

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um upplýsingar um innflutning á ófrosnu kjöti

Landssamband kúabænda hefur verið að reyna að fylgjast með breytingum á innflutningi vegna afnáms frystiskyldu á kjötafurðir samkvæmt lögum sem…

Verðlækkun á kúm hjá SS og KS

Í desember sl. lækkaði KS verð til bænda fyrir kýrkjöt um 10% og þann 1. janúar lækkaði SS einnig verð…

Viðskiptatækifæri í vannýttum matvælum

Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru.

Skoski nautakjötsiðnaðurinn aðþrengdur

Það hefur heldur hert að í skoskri holdanautarækt undanfarin ár og tala nú margir um að framtíð þessarar fornu og…

Höskuldur Sæmundsson ráðinn í markaðsmál nautakjöts

Höskuldur Sæmundsson hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri hjá Landssambandi kúabænda. Starf hans felst í að greina íslenskan nautakjötsmarkað og vinna…

Ætla að stórbæta nýtingu og gæði nautakjöts

Nýju og afar áhugaverðu verkefni hefur nú verið hleypt af stokkunum í Bretlandi en um er að ræða verkefni sem…