Grein: Umhverfisvæn framþróun mjólkurframleiðslunnar

Með framþróun í tækni, fóðurnýtingu og kynbótum hafa kúabændur landsins náð að auka framleiðslu mjólkur, en á undanförnum 30 árum…

Nýr leiðari: Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður LK, ritarar leiðarann í mars á naut.is og fer þar yfir mjólkuruppgjör ársins 2020, niðurstöðu Hæstaréttar…

Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Þann 22. febrúar sl. var mjólkuruppgjör fyrir árið 2020 gert upp. Hafði landbúnaðarráðherra áður tilkynnt að ákveðið hefði verið að…

MS gert að greiða 480 milljónir króna vegna borta á samkeppnislögum

Í ákvörðun í júlí 2016 var komist að þeirri niðurstöðu að MS ehf. hefði verið í markaðsráðandi stöðu á tilteknum…

MS styrkir góðgerðarfélög um 2 milljónir fyrir hátíðarnar

Mjólkursamsalan hefur í ár líkt og undanfarin ár lagt hjálparsamtökum lið fyrir jólin. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að…

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatlinum

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatli fyrirtækisins þegar rafknúinn gufuketill verður tekinn í notkun á Egilsstöðum. Frá þessu er sagt…

Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi

Eigendur og stjórn Mjólkursamsölunnar hafa ákveðið að skipta starfseminni upp í sjálfstæð félög í sömu eigu, sem sinni annars vegar…

MS heldur Ostóber hátíðlegan

Upp er runninn október en þriðja árið í röð heldur Mjólkursamsalan mánuðinn hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að…

Erna Bjarnadóttir ráðin til Mjólkursamsölunnar

Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri á rekstrarsvið hjá Mjólkursam­sölunni. Hún mun starfa við greiningu á starfsskilyrðum mjólkur­framleiðslunnar og…

MS breytir nöfnum á fetaosti

Mjólkursamsalan fékk bréf frá MAST fyrr í vikunni varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er…