Gleðilegan alþjóðlegan mjólkurdag!

Í dag, þann 1. júní, er Alþjóðlegi mjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Þessum vitundarvakningadegi mjólkurframleiðslunnar var hrundið af stað…

59 bændur hlutu verðlaun fyrir framleiðslu úrvalsmjólkur

Alls hlutu 59 bændur um land allt verðlaun fyrir úrvalsmjólk. Frá þessu er sagt í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Verðlaun fá…

SAM: 151,2 milljón lítra framleiðsla árið 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun síðasta árs 151,2 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega saman…

SAM: 6,2% meiri innvigtun en í febrúar í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 147,5 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (mars 2019 –…

SAM: 3,9% meiri innvigtun en í janúar í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 147 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (febrúar 2019 –…

SAM: 151,8 milljón lítra framleiðsla 2019

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildar innvigtun síðasta árs 151,8 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega…

Mjólkurframleiðslan loks að aukast í Japan!

Ólíkt því sem við þekkjum frá flestum löndum í Evrópu, þar sem neysla á drykkjarmjólk á í vök að verjast,…

Heimsframleiðsla mjólkur mun aukast um 45% á næstu 20 árum!

IFCN samtökin, sem eru alþjóðleg samtök sem vinna að því að bera saman margkonar upplýsingar um framleiðslukostnað mjólkur í mismunandi…

Eitt kúabú með 365 milljón lítra ársframleiðslu!

Stærð sumra kúabúa í heiminum er hreint ótrúleg og þeim fjölgar nú jafnt og þétt búunum sem eru með tugi…

Noregur: leggja til skerðingu hjá stærri framleiðendum

Við höfum sagt frá því áður að staðan í norskri mjólkurframleiðslu er erfið í kjölfar niðurfellingar á útflutningsbótum á Jarlsberg…