SAM: 151,8 milljón lítra framleiðsla 2019

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildar innvigtun síðasta árs 151,8 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega…

Mjólkurframleiðslan loks að aukast í Japan!

Ólíkt því sem við þekkjum frá flestum löndum í Evrópu, þar sem neysla á drykkjarmjólk á í vök að verjast,…

Heimsframleiðsla mjólkur mun aukast um 45% á næstu 20 árum!

IFCN samtökin, sem eru alþjóðleg samtök sem vinna að því að bera saman margkonar upplýsingar um framleiðslukostnað mjólkur í mismunandi…

Eitt kúabú með 365 milljón lítra ársframleiðslu!

Stærð sumra kúabúa í heiminum er hreint ótrúleg og þeim fjölgar nú jafnt og þétt búunum sem eru með tugi…

Noregur: leggja til skerðingu hjá stærri framleiðendum

Við höfum sagt frá því áður að staðan í norskri mjólkurframleiðslu er erfið í kjölfar niðurfellingar á útflutningsbótum á Jarlsberg…

75% fækkun kínverskra kúabúa á 3 árum

Í Kína eiga sér nú stað hreint ótrúlega miklar breytingar á umgjörð mjólkurframleiðslunnar, en ríkisstjórnin hefur markvisst unnið að því…

Mikil uppbygging í Rússlandi

Undanfarin ár hefur mjólkurframleiðslan í Rússlandi aukist jafnt og þétt í kjölfar innflutningsbann landsins á margskonar vörum frá Vesturlöndum, en…

Heimsframleiðslan að dragast saman?

Samkvæmt upplýsingum um mjólkurframleiðsluna í heiminum í mars síðastliðnum þá jókst mjólkurframleiðslan í Evrópu í þeim mánuði en dróst þónokkuð…

Upplýsingar frá Búnaðarstofu MAST

Út er komin Starfsskýrsla MAST þar sem er að finna upplýsingar frá Búnaðarstofu fyrir árið 2018. Þar er meðal annars…

Indland sem fyrr með mestu mjólkurframleiðsluna

Nýlegt yfirlit frá bandarísku matvælastofnuninni USDA sýnir að í Indlandi er lang umfangsmesta mjólkurframleiðsla heimsins og í öðru sæti eru…