Danmörk: Vísindamenn rækta mjólk á rannsóknarstofum

Fjölmiðillinn Ingeniøren greinir frá því að Danskir ​​vísindamenn frá Háskólanum í Árósum munu á næstu árum vinna hörðum höndum að…

GDT: Yfir 5% fall á markaði

Meðalverð allra mjólkurvara lækkar um 165 dollara eða úr 3.467 í 3.302 dollara en meðalverð lækkaði um 5,1%

Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar

Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 2,5%, úr 90,48 kr. í 92,74 kr.

GDT: Smjör lækkar enn

Smjörið tók á sig -4,9% lækkun á meðan mjólkurduftið hækkaði um 0,1%. Cheddar ostur hækkaði um 2,7% og undanrennuduft hækkaði…

Viðskiptatækifæri í vannýttum matvælum

Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru.

GDT: 1,7% hækkun meðalverðs

Seinna uppboð þessa mánaðar á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade) var haldið þann 19.nóvember s.l. þar sem meðalverðið hækkaði…

Mjólkurvörur gegna þýðingarmiklu hlutverki á efri árum!

Danski næringarfræðingurinn Trine Grønlund, sem starfar hjá hinni dönsku Matvælastofnun, var nýverið í afar athyglisverðu viðtali í þarlendum fjölmiðli þar…

Danmörk: plöntudrykkir eru ekki mjólk!

Drykkir sem unnir eru úr plöntum og markaðssettir sérstaklega til höfuðs mjólk og mjólkurdrykkjum eru oft ranglega nefndir „mjólk“. Við höfum…

Ný rannsókn: fátt betra en að drekka mjólk á morgnana!

Ný kanadísk rannsókn, sem greint var frá í tímaritinu Journal of Dairy Science, bendir til þess að með því að…

Fullveldisfernur komnar í búðir

Laugardaginn 3. nóvember leit dagsins ljós afrakstur samstarfs afmælisnefndar fullveldis Íslands og Mjólkursamsölunnar þegar sérstakar fullveldisfernur komu í búðir. Fernurnar prýða…