GDT: Smjör lækkar enn

Smjörið tók á sig -4,9% lækkun á meðan mjólkurduftið hækkaði um 0,1%. Cheddar ostur hækkaði um 2,7% og undanrennuduft hækkaði…

Viðskiptatækifæri í vannýttum matvælum

Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru.

GDT: 1,7% hækkun meðalverðs

Seinna uppboð þessa mánaðar á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade) var haldið þann 19.nóvember s.l. þar sem meðalverðið hækkaði…

Mjólkurvörur gegna þýðingarmiklu hlutverki á efri árum!

Danski næringarfræðingurinn Trine Grønlund, sem starfar hjá hinni dönsku Matvælastofnun, var nýverið í afar athyglisverðu viðtali í þarlendum fjölmiðli þar…

Danmörk: plöntudrykkir eru ekki mjólk!

Drykkir sem unnir eru úr plöntum og markaðssettir sérstaklega til höfuðs mjólk og mjólkurdrykkjum eru oft ranglega nefndir „mjólk“. Við höfum…

Ný rannsókn: fátt betra en að drekka mjólk á morgnana!

Ný kanadísk rannsókn, sem greint var frá í tímaritinu Journal of Dairy Science, bendir til þess að með því að…

Fullveldisfernur komnar í búðir

Laugardaginn 3. nóvember leit dagsins ljós afrakstur samstarfs afmælisnefndar fullveldis Íslands og Mjólkursamsölunnar þegar sérstakar fullveldisfernur komu í búðir. Fernurnar prýða…

116 framleiðendur óskuðu eftir yfir 2 milljörðum lítrum

Á fjórða innlausnardegi ársins 2018 fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember var greiðslumark 5 búa innleyst og 116 framleiðendur lögðu…

Er í lagi að gefa börnum mjólk fyrir háttinn?

Það fer tvennum sögum af því víða erlendis hvort gefa eigi börnum mjólk að drekka fyrir háttinn, en sumir hafa…

Mjólk með aukið magn af ómega-3 !

Í hinum harða heimi samkeppninnar með mjólkurvörur eru afurðastöðvar alltaf að leita að sérstöðu og sérstökum vörum. Það er nú…