Samantekt um stöðu mjaltaþjónatækninnar um áramótin 2019-2020

Líkt og undanfarin ár hefur nú verið tekið saman yfirlit yfir útbreiðslu mjaltaþjónatækninnar hér á landi og árið 2019 var…

Koma oftar í mjaltaþjóninn ef hann spilar tónlist!

Ung dönsk stúlka, Emma Weiss Nielsen, vann nýverið til nýsköpunarverðlauna í Danmörku fyrir þróun á hugbúnaði sem spilar sérstaka tónlist…

Mjaltaþjónabúum fjölgar um 12% á einu ári

Mjaltaþjónum fjölgar ört hérlendis eins og víða annars staðar. Við uppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar eru teknar saman ýmsar tölur varðandi afurðir,…

Bandaríkin: mjaltaþjónum að fjölga

Undanfarna tvo áratugi hefur mjaltaþjónum fjölgað víða um heim en þó hefur þeim ekki fjölgað hratt í Bandaríkjunum. Skýringin á…

Noregur: bændur með mjaltaþjóna hamingjusamari?

Norsk rannsókn meðal þarlendra kúabænda bendir til þess að þeir bændur sem eru með mjaltaþjóna séu hamingjusamari en aðrir kúabændur!…

Kýr í mjaltaþjónafjósum eru rólegri

Það kannast margir við sögusagnir um að kýr í fjósum þar sem hafa verið mjaltaþjónar í nokkurn tíma eru afar…

Viltu auka afköst mjaltaþjónsins?

Ný rannsókn*, sem greint var frá í tímaritinu Journal of Dairy Science, sýnir að með því að breyta því hvenær…

Fullwood ætlar sér stóra hluti

Breski mjaltatækjaframleiðandinn Fullwood, sem m.a. er með mjaltaþjóna í sinni framleiðslu, ætlar sér stóra hluti á Norðurlöndum með mjaltaþjóna. Að…

Mjaltaþjónabú með nýtt heimsmet!

Í Bændablaðinu í dag er birt uppgjör um fjölda og framleiðslu mjaltaþjóna á Íslandi 2016. Þar kemur m.a. fram að…