Viðskiptatækifæri í vannýttum matvælum

Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru.

Leiðarinn: Matarsóun – Íslendingar henda þúsundum tonna af mat!

Nú er kominn nýr leiðari inn á naut.is og að þessu sinni skrifar framkvæmdastjóri LK, Jóhanna María Sigmundsdóttir, leiðarann. Hún…

Matarsóun þarf að minnka !

Meira en fimmta hvert heimili í Svíþjóð hendir mjólk í hverjum mánuði sýnir nýleg rannsókn sem unnin var af þarlendri…

Nýjung: lykt á flöskum eins og súr mjólk!

Það kann að hljóma hálf undarlega en sænska matvælakeðjan Coop hefur nú sett á markað „ilmvatn“ sem lyktar eins og…