Framleiðnisjóður verði ekki lagður niður

BÍ og LK eru sammála um það að ekki eigi að leggja niður Framleiðnisjóð landbúnaðarins.

Atkvæðagreiðslu lýkur á morgun!

Við viljum minna nautgripabændur á að atkvæðagreiðslu um endurskoðun búvörusamninga lýkur kl.12:00 á morgun 4.desember 2019.

Atkvæðagreiðsla hefst – spurt og svarað um atkvæðagreiðslu

Atkvæðagreiðsla stendur yfir frá kl. 12.00 á hádegi í dag, 27. nóvember til kl. 12.00 á hádegi þann 4. desember…

Af endurskoðun búvörusamninga

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar sem hefur verið til…

Hópur um örugg matvæli

Landssamband kúabænda er stolt af því að taka þátt í hópi um örugg matvæli og hvetur lesendur til að kynna…

Landssamband kúabænda í 33 ár

Í dag eru liðin 33 ár frá stofnun LK en stofnfundur samtakanna var haldinn 4. apríl 1986 og stóðu að…