Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt​

Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-…

Landbúnaðarstefna fyrir Ísland

Við setningu Búnaðarþings í vor boðaði landbúnaðarráðherra að mótuð yrði Landbúnaðarstefna fyrir Ísland um „sameiginlega sýn og skýrar áherslur til…

Samningaviðræður við nautgripabændur að hefjast

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar þar sem Unnur Brá Konráðsdóttir er formaður.

Samráði um frystiskyldufrumvarp lýkur í dag

Frumvarp landbúnaðarráðherra sem snýr að því að heimila innflutning á ófrystu kjöti frá öðrum ríkjum EES og afnema þannig skilyrði…

Umsögn LK við frumvarpsdrögum um endurskoðun samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins

Í byrjun marsmánaðar birti landbúnaðarráðherra drög að frumvarpi um endurskoðun á samkeppnisumhverfi mjólkuriðnaðarins á vef ráðuneytisins. Landssamband kúabænda hefur sent…