Atvinnuvegaráðuneytið og BÍ semja um nýtt íslenskt búvörumerki

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu í dag samning um gerð íslensks búvörumerkis. Um…

Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt​

Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-…

243 milljónir til nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19

Kristján Þór Júlíusson,sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lokið við útfærslu á ráðstöfun fjármuna til sauðfjár- og nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19 á íslenskan…

Aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar kynnt

  Aukinn stuðningur við bændur Gjaldskrá ekki hækkuð á bændur 2021 Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland Átak til að ýta undir…

Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt

Fyrsta matvælastefnan sem unnin hefur verið fyrir Ísland var kynnt á streymisfundi í gær ásamt rúmlega 30 liða aðgerðaáætlun. Matvælastefnan er…

Landbúnaðarráðherra leggur til aukið fjármagn til bænda

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, birti í færslu á fésbókarsíðu sinni sl. föstudag tillögu um aukna fjármuni til bænda vegna…

Lagt til að falla tímabundið frá nýrri útboðsleið tollkvóta

Í nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar, landbúnaðarráðherra, er lagt til að eldra fyrirkomulag útboðs tollkvóta fyrir búvörur verði tekið upp…

Fallið frá öllum gjaldskrárhækkunum MAST

Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hef­ur ákveðið að falla frá öll­um gjald­skrár­hækk­un­um Mat­væla­stofn­unn­ar á ár­inu 2020 vegna áhrifa Covid-19…