Kálfadauði hjá fyrsta kálfs kvígum mun meiri á Íslandi en í Danmörku

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins birtist  grein eftir Auði Ingimundardóttur og Ditte Clausen. Þar fara þær yfir kálfadauða hér á landi…

Danmörk: Bjartsýni í kálfakjötsframleiðslu

Lasse Olsen, formaður danskra sláturkálfabænda, er bjartsýnn á framtíð greinarinnar. Verðlækkun hefur verið á fóðri og kálfum og horfur eru…

Nota má hreyfiskynjara til að fylgjast með kálfunum

Við höfum áður fjallað um það hvernig nýta má gögn frá hreyfiskynjurum til fleiri þátta en að vakta beiðsli kúa…

Mjólkurfóðrunartímabilið getur ráðist af kjarnfóðurátinu

Samkvæmt niðurstöðum kanadískrar rannsóknar, sem greint var frá á ársfundi ADSA (American Dairy Science Association) nú í sumar, geta kúabændur…

Kálfar mega aldrei fá mjólk frá kúm í meðhöndlun

Góð vísa er aldrei of oft kveðin og það á m.a. við um niðurstöður rannsóknar sem greint var frá í…