Fræðslufundur: Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti

Markmið fundar er að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands…

Nígería ætlar að hefta innflutning mjólkurvara

Nígeríski mjólkurvörumarkaðurinn er sá markaður sem flest afurðafyrirtæki horfa til í Afríku um þessar mundir enda í örum vexti og…

Kínverjar auka innflutning á mjólkurdufti

Undanfarin ár hefur innflutningur á mjólkurvörum og þá sérlega mjólkurdufti til Kína aukist jafnt og þétt og sú þróun virðist…

Ástralía: úr útflutningslandi mjólkurvara í innflutningsland?

Undanfarin 10-15 ár hafa reynst afar óhagastæð fyrir mjólkurframleiðslu í Ástralíu en veðurfar hefur reynst þarlendum bændum afar erfitt. Landið…

Hópur um örugg matvæli

Landssamband kúabænda er stolt af því að taka þátt í hópi um örugg matvæli og hvetur lesendur til að kynna…

Innflutningur mjólkurvara til Kína nær nýjum hæðum

Innflutningur mjólkurvara til Kína í janúar sl. setti nýtt met er alls voru flutt til landsins 182 þúsund tonn! Þetta…

Noregur: stóraukinn innflutningur landbúnaðarvara

Árið 2018 reyndist metár í innflutningi á landbúnaðarvörum til Noregs að því að fram kemur í frétt þarlenda Bændablaðsins. Alls…

Kínverski markaðurinn stækkar enn – en hægar

Mikilvægasti innflutningsmarkaður mjólkurvara í heiminum, kínverski markaðurinn, hefur heldur hægt á vextinum en hann hefur verið ógnarhraður undanfarin ár. Fyrstu…

Evrópuráðið leggur til breytingar á reglum um lyfjanotkun

Evrópuráðið hefur lagt til breytingar á reglum Evrópusambandsins varðandi lyfjanotkun í landbúnaði en þetta var niðurstaðan eftir margra ára samninga…