Danone í góðri stöðu

Franska stórfyrirtækið Danone, sem er þriðja stærsta mjólkurafurðafyrirtæki í heimi, hefur nú birt hálfs árs uppgjör sitt og þar kemur…

Indland: Lactalis í uppkaupum

Það hafa ekki verið mikið um uppkaup og samruna afurðafyrirtækja í mjólkuriðnaði undanfarið, ef frá eru talin kaup Saputo á…

Frakkland: fjórir fyrir rétt vegna „hrossakjötsmálsins“

Árið 2013 kom í ljós umfangsmikið svikamál sem snéri að því að hrossakjöt hafði verið selt víða sem nautgripakjöt á…

Frakkland: áfram skýr upprunamerking á mjólkurvörum!

Við greindum frá því hér í frétt í fyrradag að Finnar hefðu nú stigið mikið og gott skref varðandi merkingar…

Frakkland: veganistar unnið skemmdarverk á kjötbúðum

Samtök franskra slátrara, sem reka kjötbúðir víða í Frakklandi, hafa nú óskað eftir aðstoð yfirvalda til þess að vernda rekstur…

Danone gengur vel

Þriðja stærsta afurðafyrirtæki heims í mjólkuriðnaði, hið franska Danone, hefur nú birt hálfs árs uppgjör sitt og sýna niðurstöðurnar að…

Neytendahönnuð mjólk skilar hærri tekjum!

Í Frakkalandi hefur vörumerkið ”C’est qui le patron” sem mætti útleggja sem „Hver er stjórinn“ náð eftirtektarverðum árangri við sölu…

Afurðastöðvaverð í Frakklandi allt of lágt

Nýleg könnun á vegum evrópsku samtakanna EMB, sem eru samtök kúabændafélaga í Evrópu, bendir til þess að mjólk í Frakklandi…

Lactalis að yfirtaka Omira?

Þýska afurðafélagið Omira, sem er í eigu um 2.500 kúabænda í suðurhluta Þýskalands, á nú í viðræðum við franska afurðarisann…

Losar sig við óþæga innleggjendur!

Franski afurðafélagið Lactalis, sem er næst stærsta afurðafélag í heimi og í einkaeigu einnar fjölskyldu, er ekki sérlega hrifið af…