Til sölu fósturvísar undan Angus kvígum hjá Nautís

Hjá Nautís eru 39 fósturvísar undan dætrum Li‘s Great Tigre 74039 og Draumi 18402 til sölu. Hver fósturvísir kostar kr.…

Fósturvísaskolun úr Angus kvígunum á Stóra Ármóti

Þessa vikuna hefur norski dýralæknirinn Tjerand Lunde verið á Stóra Ármóti og aðstoðað við skolun á fósturvísum úr 7 Angus…

Evrópa: Sala á fósturvísum eykst jafnt og þétt

Samkvæmt uppgjöri frá evrópsku fósturvísasamtökunum þá hefur framleiðsla á fósturvísum í nautgriparækt aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Árið…

Norðmenn einhenda sér í fósturvísaframleiðslu

Seinnipartinn í október tók stjórn norska ræktunarfyrirtækisins Geno ákvörðun um að stórauka fósturvísaframleiðslu fyrirtækisins. Tilgangurinn er fyrst og fremst að…

Fyrstu kálfarnir af nýjum stofni væntanlegir í vor

Fósturvísar af Aberdeen-Angus holdanautgripum frá Noregi voru teknir í maí  sl. og stefnt er á að þeir verði settir upp…