Innheimta félagsgjalda til LK hættir um mánaðamótin

Þann 1. júlí næstkomandi mun Landssamband kúabænda formlega færa rekstur sinn undir Bændasamtök Íslands og frá þeim tíma munu bændur…

Nýr leiðari: Sameinuð hagsmunagæsla bænda

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður LK, ritarar leiðarann í maí á naut.is og fer þar yfir félagskerfisbreytingar hjá bændum í ljósi…

Sameinuð hagsmunagæsla bænda

Í nýliðnum aprílmánuði átti Landssamband kúabænda 35 ára starfsafmæli og einnig var aðalfundur félagsins haldinn 9. apríl. Oft þykir manni…

Kúabændur samþykkja sameiningu við Bændasamtök Íslands

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkti í dag tillögu um nýtt félagskerfi bænda og mun starfsemi LK færast undir Bændasamtök Íslands (BÍ)…

Búnaðarþing samþykkti einróma innleiðingu á nýju félagskerfi Bændasamtaka Íslands

Á Búnaðarþingi 2021 var einróma samþykkt að breyta félagskerfi landbúnaðarins með þeim hætti að Bændasamtök Íslands (BÍ) og búgreinafélögin sameinast…

Nýr leiðari: Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður LK, ritarar leiðarann í mars á naut.is og fer þar yfir mjólkuruppgjör ársins 2020, niðurstöðu Hæstaréttar…

Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Þann 22. febrúar sl. var mjólkuruppgjör fyrir árið 2020 gert upp. Hafði landbúnaðarráðherra áður tilkynnt að ákveðið hefði verið að…

Veffundur um sameiningu BÍ og búgreinafélaga

Stjórn Bændasamtakanna hefur boðað til bændafundar á netinu fimmtudaginn 4. mars kl.13:00 þar sem kynntar verða tillögur að breytingum á…