Danmörk: Kjötneysla innan heimilis eykst í Covid faraldri

Matarvenjur Dana hafa breyst undanfarna mánuði sökum meiri veru heima fyrir vegna Covid-19 faraldursins. Fleiri borða kjöt og verð er…

Danmörk: Vísindamenn rækta mjólk á rannsóknarstofum

Fjölmiðillinn Ingeniøren greinir frá því að Danskir ​​vísindamenn frá Háskólanum í Árósum munu á næstu árum vinna hörðum höndum að…

Danmörk: Bjartsýni í kálfakjötsframleiðslu

Lasse Olsen, formaður danskra sláturkálfabænda, er bjartsýnn á framtíð greinarinnar. Verðlækkun hefur verið á fóðri og kálfum og horfur eru…

Heiðursverðlaun og fimm gullverðlaun

Þessi verðlaun eru sérstaklega ánægjuleg fyrir þær sakir að í sumar kynnti MS nýtt og endurbætt KEA skyr í tilefni…

Stærsti sláturleyfishafi Norðurlanda með grænkeravörur!

Danska afurðafélagið Danish Crown hefur nú farið út í þróun á matvælum sem innihalda engar dýraafurðir. Þetta er gert til…

Allar stóru dönsku afurðastöðvarnar í plöntudrykkjarframleiðslu

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum að undanfarin ár hefur verið mikil þróun í framleiðslu á vörum sem um…

Tilraunaverkefni: kálfarnir með kúnum í tvær vikur

Í dag er gerð krafa til þess í lífrænt vottaðri framleiðslu að kálfurinn sé með kúnni í amk. 1 sólarhring…

EDF: Dönsku kúabúin enn afkastamest

Evrópusamtök kúabúa, European Dairy Farmers eða EDF eins og samtökin eru stundum kölluð, héldu sumarfund sinn nýverið og var hann…

Arla flytur störf frá Danmörku til Bahrain

Við sögðum frá því í janúar sl. að Arla hefði keypt hluta af rekstri bandaríska fyrirtækisins Mondeléz, en um var…

Danmörk: met í útflutningi mjólkurvara!

Eins og flestir lesendur naut.is vita er danskur mjólkuriðnaður stórtækur þegar kemur að útflutningi mjólkurvara og í fyrra gekk einstaklega…