Covid-19: Beingreiðslur skerðast ekki þó kýrsýnum sé ekki skilað

Landbúnaðarráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 1252/2019 um stuðning í nautgriparækt sem heimilar ráðuneytinu að veita undanþágu við sérstakar…

Viðbragðsáætlun kúabúa vegna Covid-19

Nauðsynlegt er fyrir bændur að hafa viðbragðsáætlun sem tekur til þátta sem mikilvægir eru til að tryggja órofinn búrekstur komi…

Forðist frjótækna

Eins leiðinlegt og er að segja það þá er óhjákvæmilegt að beina þeim tilmælum til bænda að hafa sem minnst…

Nýr leiðari: Covid-19, staða fyrirtækja og samskipti fólks

„Í síðustu viku var sett á fót viðbragðsteymi Bændasamtaka Íslands sem ég sit í. Teymið fundar daglega og fer yfir…

Matvælaframleiðsla og Covid-19

Covid-19 veiran herjar nú á landið og þá er í mörg horn að líta svo matvælaframleiðsla geti haldist í eins…

Kórónaveiran og framboð fóðurs og áburðar

Útlit er fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19. Samkvæmt Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs…

Aðalfundi Landssambands kúabænda frestað

Stjórn Landssambands kúabænda hefur ákveðið að fresta aðalfundi samtakanna sem áætlaður var 27. mars nk., í samræmi við hækkað viðbúnaðarstig…

Kórónaveiran og framleiðsla dýraafurða – spurningar og svör

Matvælastofnun hefur uppfært upplýsingasíðu sína um COVID-19 og matvæli með algengum spurningum og svörum um uppskeru grænmetis og framleiðslu dýraafurða…