Samkomulag um endurskoðun samþykkt.

76% þeirra sem kusu um samkomulag bænda og stjórnvalda um endurskoðun nautgripasamnings samþykktu það. Ríflega 22% bænda höfnuðu samkomulaginu og…

Bókun við samkomulag undirrituð

Með þessari bókun er búið að skýra enn frekar hlutverk framkvæmdanefndar í búvörusamningum ásamt viðmiðum þeim sem nefndin skal starfa…

Atkvæðagreiðsla hefst á morgun

Ákveðið var 20. nóvember að fresta áður auglýstri atkvæðagreiðslu um viku. Nýja auglýsingu um kosninguna er að finna hér.

Myndband – Kynning á samkomulagi

Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem framkvæmdarstjóri Landssambands kúabænda, Jóhanna María Sigmundsdóttir fer yfir samkomulag um endurskoðun samnings…

Kosning um endurskoðun búvörusamninga

Athuga þarf vel kröfur fyrir atkvæðagreiðslu og atkvæðafjölda. Frekari upplýsingar má lesa hér.

Athugun á kjörskrá

Búið er að opna fyrir slóð til að sannreyna hvort framleiðendur séu á kjörskrá fyrir tilvonandi atkvæðagreiðslu um endurskoðun samnings…

Kosning um endurskoðun búvörusamninga

Athuga þarf vel kröfur fyrir atkvæðagreiðslu og atkvæðafjölda. Frekari upplýsingar má lesa hér.

Af endurskoðun búvörusamninga

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar sem hefur verið til…

Samningaviðræður við nautgripabændur að hefjast

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar þar sem Unnur Brá Konráðsdóttir er formaður.

Tillögur samráðshóps um endurskoðun nautgriparæktarsamnings

Nú hefur skilabréf samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga  til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um stafsskilyrði nautgriparæktar verið birt…