Kýrsýnatökur hefjast að nýju

Í ljósi þess að viðbúið er að lifa þarf við Covid veiruna um langa hríð, hefur Auðhumla gefið út eftirfarandi…

Breyting á sýnatökum vegna Covid-19

Í bréfi til bænda sem birtist á vef Auðhumlu í gær kemur fram að ákveðið hefur verið að hætta tímabundið…

Nýr leiðari: Starfshópar búvörusamnings, kvótamarkaður og tollamál

„Til stendur að halda fund í framkvæmdanefnd búvörusamninga næstu daga til að ákveða hvernig skuli farið með næsta markað en…

Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark 20 krónur frá 1. ágúst

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. júní 2020 að afurðastöðvarverð fyrir mjólk umfram greiðslumark verði frá 1. ágúst 2020 kr.…

Deildarfundir Auðhumlu 2020 sem frestað var vegna COVID-19

Deildarfundum Auðhumlu sem frestað var vegna COVID-19 verða haldnir sem hér segir: Dagsetning Kl. Staður Deildir Þriðjudagur, 2. júní 11:30…

Auðhumla ræðst í róttækar aðgerðir til að tryggja framleiðsluferla

Í tilkynningu frá Auðhumlu til mjólkurframleiðenda í gær kom fram að víða hafi verið gripið til róttækra aðgerða til að tryggja…

Viðbragðsáætlun Gæðaeftirlits Auðhumlu vegna COVID-19

Gæðaeftirlit Auðhumlu flytur starfsstöðvar sínar tímabundið meðan óvissuástand er frá vinnslustöðvum MS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sviðsstjóra Gæðaeftirlits…

Deildarfundir og aðalfundur Auðhumlu 2020

Deildarfundir Auðhumlu árið 2020 verða haldnir sem hér segir: Föstudagur, 6. mars kl. 11:30 - Hótel Selfoss, Flóa- og Ölfusdeild Mánudagur,…

Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið sameinast í Gæðaeftirlit Auðhumlu

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann í gær, þann 26. febrúar, að sameina verkefnin Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið undir nafninu…

Mjólkuruppgjör 2019

Mjólkuruppgjör vegna ársins 2019 liggur nú fyrir, líkt og kemur fram í tilkynningu á vef Auðhumlu. Heildarframleiðsla ársins 2019 nam…