Aukaúthlutun úr þróunarfé nautgriparæktar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt. Umsóknum skal skila rafrænt í gegnum eyðublaðavef…

Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt​

Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-…

Auglýst eftir umsóknum í þróunarfé nautgriparæktar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í nautgriparækt. Um er að ræða…

243 milljónir til nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19

Kristján Þór Júlíusson,sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lokið við útfærslu á ráðstöfun fjármuna til sauðfjár- og nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19 á íslenskan…

Aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar kynnt

  Aukinn stuðningur við bændur Gjaldskrá ekki hækkuð á bændur 2021 Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland Átak til að ýta undir…

Skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað

Mynd: Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jóhannes Sveinbjörnsson dósent (t.h.) sem kynnti niðurstöður skýrslunnar og Þóroddur Sveinsson deildarforseti hjá…

Skýrsla um þróun tollverndar komin út

Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu…

Skila þarf haustskýrslu í Bústofni eigi síðar en 20. nóvember 2020

minnum við bændur á að skila haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni fyrir 20. nóvember nk. Í samræmi við 10. gr. laga…

Úthlutun á kvótamarkaði stendur óbreytt

Við úthlutun greiðslumarks á markaði með greiðslumark mjólkur sem haldinn var 1. apríl sl. fengu nýliðar jafna úthlutun og aðrir…

133 aðilar fengu fjárfestingastuðning árið 2019

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2019. Helmingur af samþykktri styrkupphæð var greiddur við…