Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark 20 krónur frá 1. ágúst

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. júní 2020 að afurðastöðvarverð fyrir mjólk umfram greiðslumark verði frá 1. ágúst 2020 kr.…

Bandaríkin: Útflutningur mjólkurvara ekki lausnin?

Í Bandaríkjunum hafa kúabúin verið rekin með afar litlum tekjum eða jafnvel tapi undanfarin ár eftir hrunið á mjólkurvörumarkaðinum fyrir…

ESB: mótmæla lágu afurðastöðvaverði

Þeir eru ekki sáttir kúabændurnir í Evrópusambandinu þessa dagana en þar hefur afurðastöðvaverð verið afar lágt í mörg ár og…

Forstjóri Arla vill tengja sótspor kúabúsins við afurðastöðvaverðið!

Nýverið var haft eftir Peter Tuborg, forstjóra Arla, að hann sjái fyrir sér að afurðastöðvaverð félagsins verði í framtíðinni tengt…

Ítalía: Kúabændur helltu niður mjólk í mótmælaskyni

Á mánudaginn var ákváðu ítalskir kúabændur á eyjunni Sardiníu að efna til mótmæla vegna lágs afurðastöðvaverðs. Bændurnir fá í dag…

Nýja-Sjáland: afurðastöðvaverð gæti lækkað

Undanfarna mánuði hefur mjólkurframleiðslan í Nýja-Sjálandi tekið vel við sér á ný eftir magurt tímabil og hefur framleiðslan verið í…

Japanskir kúabændur krefjast hærra afurðastöðvaverðs

Japanskir kúabændur eru orðnir langþreyttir á lágu afurðastöðvaverði og nýverið stóðu þarlends samtök kúabænda til fundar í höfuðborginni til þess…

IFCN: spá hækkandi afurðastöðvaverði

IFCN samtökin, sem eru alþjóðleg samtök sem vinna að því að bera saman margkonar upplýsingar um framleiðslukostnað mjólkur í mismunandi…

Álandseyjar: hækka afurðastöðvaverðið vegna veðurs!

Afurðafélagið Ålandsmejeri sem er lítið samvinnufélag í eigu 17 kúabúa á Álandseyjum, sem er lítið sjálfstjórnarsvæði í Eystrasalti mitt á…

Afurðastöðvaverð í Frakklandi allt of lágt

Nýleg könnun á vegum evrópsku samtakanna EMB, sem eru samtök kúabændafélaga í Evrópu, bendir til þess að mjólk í Frakklandi…