Kórónaveiran og framboð fóðurs og áburðar

Útlit er fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19. Samkvæmt Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs…

Bændur munu geta framleitt eigin áburð

Frá árinu 2012 hefur verið unnið að frumkvöðlaverkefni sem gengur út á að þróa lítinn tækjabúnað sem hver og einn…

Ársskýrsla áburðareftirlits MAST 2019

Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar 2019 er komin út. Helstu niðurstöður eftirlitsins eru eftirfarandi: Á árinu 2019 fluttu 25 fyrirtæki inn áburð og…

Þýskaland: Mótmæla með heimsins lengstu dráttarvélalest

Í dag, föstudag, munu þýskir bændur sameinast og mótmæla nýrri áburðarreglugerð þar í landi. Markmiðið er að ná meira en…

Lækkun á Yara-áburði

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2019/20 er komin út og lækkar umtalsvert milli ára.

Veffræðsla LK: Áburðarefni og -dreifing

Fjórða erindið í Veffræðslu LK þennan starfsvetur og það síðasta á þessu ári er nú komið inn á naut.is og fjallar það…

Búvís birtir verðskrá og lækkar verð á áburði

Fyrirtækið Búvís hefur birt verðskrá sína og lækkar áburður frá fyrirtækinu frá því í fyrra. Lækkunin er misjöfn milli tegunda,…