Félag þingeyskra kúabænda

 

Um félagið:

Félag þingeyskra kúabænda var stofnað 12. apríl 2000 og er tilgangur félagsins að efla samstöðu félagsmanna og vinna að bættum hag þeirra jafnt á faglegum grunni sem í kjaramálum.

 

Samþykktir Félags þingeyskra kúabænda

Uppfært 13/2/2016/SS

 

Félag Þingeyskra kúabænda gaf á árum áður út fréttabréfið básinn, þar sem eru m.a. fundargerðir stjórnar, ályktanir ofl. Hér að neðan er Básinn:

 

 – BÁSINN –

 

2. árgangur – 2001

2. tbl.

3. tbl.

4. tbl.

3. árgangur – 2002

1. tbl.

2. tbl.