Félag eyfirskra kúabænda

Um félagið:

Félag eyfirskra kúabænda var stofnað 10. nóvember 2010 og tók við af Búgreinaráði BSE í nautgriparækt. Félagssvæði þess er starfssvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Tilgangur félagsins er að efla félagsvitund og samstöðu félagsmanna, gæta hagsmuna kúabænda á svæðinu, stuðla að framförum í nautgriparækt og vinna að bættum kjörum framleiðenda.

 

          Samþykktir Félags eyfirskra kúabænda

Uppfært 12/2/2016/SS