Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi

Um félagið:

Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi var stofnað árið 2011. Það tók við af Mjólkurbúi Borgfirðinga, sem er samvinnufélag og var stofnað 7. júní 1994 og tók síðar yfir hlutverk þriggja kúabændafélaga á Borgarfjarðarsvæðinu. Hlutverk félagsins er að vinna að sameiginlegum hagsmunum kúabænda á svæðinu.

 Samþykktir Kúabændafélagsins Baulu á Vesturlandi

Stjórn 2018-2019 skipa:

  • Pétur Diðriksson, Helgavatni (formaður)
  • Laufey Bjarnadóttir, Stakkhamri (varaformaður)
  • Sigurjón Helgason, Mel (ritari)
  • Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli
  • Jóhanna María Sigmundsdóttir, Mið-Görðum

Fulltrúar á aðalfund LK 2018:

Aðalmenn:

Laufey Bjarnadóttir, Stakkhamri

Pétur Diðriksson, Helgavatni

Varamenn:

Jóhanna María Sigmundsdóttir, Mið-Görðum

Kristján Magnússon, Snorrastöðum

 

Uppfært 23/4/2018/MG