Félag kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu

 

Um félagið:

Félag kúabænda var stofnað í Húnavatnssýslu árið 1985 og var starfsemi þess í upphafi fyrir bæði Austur og Vestur Húnavatnssýslur, en var svo skipt upp í sitt hvort félagið. Félag kúabænda í Austur Húnavatnssýslu er hagsmunafélag kúabænda á svæðinu.

          Lög félags kúabænda í Austur Húnavatnssýslu

Uppfært 13/2/2016 SS