26. febrúar, 2021
Rekstur kúabúa 2017-2019
Komin er út skýrsla um rekstur og afkomu íslenskra kúabúa fyrir árin 2017-2019. Sumarið 2020 fór Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í það verkefni að fá kúabú til samstarfs um söfnun skýrsluhalds- og rekstrargagna fyrir árin 2017-2019. Vel gekk að fá bændur til þátttöku og voru það í heildina 90 bú sem tóku þátt. Úr þeim upplýsingum sem […]
25. febrúar, 2021
Opnað fyrir tilboð fyrir kvótamarkað 1. apríl
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Þá má hlutdeild framleiðanda eða framleiðenda sem eru í eigu einstakra aðila, einstaklinga, lögaðila eða tengdra aðila ekki nema hærra hlutfalli en 1,2% af árlegu heildargreiðslumarki mjólkur. Nýliðar […]
23. febrúar, 2021
Tilkynning frá Auðhumlu vegna mjólkuruppgjörs 2020
19. febrúar, 2021
SAM: 6,3% minni innvigtun en í janúar í fyrra
17. febrúar, 2021
Aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar kynnt
Í vikunni var í fyrsta sinn kynnt Matvælastefna fyrir Ísland. Stefnan á að vera leiðbeinandi fyrir ákvarðanatöku hins opinbera til að stuðla að aukinni verðmætasköpun í matvælaframleiðslu landsins, tryggja matvælaöryggi og auka velferð fólks í sátt við umhverfi og náttúru. Ég fagna því mjög að fram sé komin stefna um matvælaframleiðslu Íslands og greip tækifærið […]
10. febrúar, 2021
6. fundur LK 2020-2021
5. febrúar, 2021
5. fundur LK 2020-2021
6. janúar, 2021
4. fundur LK 2020-2021
Ungverska gúllassúpan í stóra pottinum Uppruni: Ritstjóri 7. október, 2016 Þetta er mögnuð heildarmáltíð fyrir alla fjölskylduna eða vinahópinn. […]
Ungverska gúllassúpan í stóra pottinum
Uppruni: Ritstjóri 7. október, 2016
Þetta er mögnuð heildarmáltíð fyrir alla fjölskylduna eða vinahópinn. […]